Fjórða Iðnbyltingin er handan við hornið! Bættu getu þinna nemenda

Hafa samband
Kennarar

Okkar markmið er að gera ykkur kleyft að nýta ykkar sérfræðiþekkingu og tíma sem best með því að veita innsýn inní það hvaða þjálfunaraðferðir henta ykkar hópi best og í góðri samvinnu stuðla að bættum árangri þinna nemenda.

Læra meira
Hugræn bæting

Við störfum með vísindamönnum á sviði sál-, tauga- og kennslufræði með það að markmiði að þróa og sannreyna aðferðir sem leiða til hugrænnar bætingar.

Læra meira

Hugbúnaður