Við bjóðum uppá þjálfunarhugbúnað fyrir bæði PC tölvur og líka gsm síma og spjaldtölvur, bæði iOS og Android. Til að þjálfa sem best mælum við með því að nýta bæði PC og einnig mobile útgáfu forritsins okkar.

Til að veita þér sem árangursríkasta þjálfun nýtum við nútíma tækni og bjóðum við uppá nýjar þjálfunaraðferðir þar sem aðlögun að hverjum og einum er í fyrirrúmi.

Ein nýjungin okkar er þjálfunaraðferð sem byggist á mynstrum. Við bjóðum uppá alhliða þjálfun. Okkar markmið er að auðvelda þér að verða besta mögulega útgáfan af sjálfum eða sjálfri þér!