Lagar sig að þér

Við erum öll einstök. Góður einkaþjálfari sér okkur í réttu ljósi og áttar sig á styrkleikum okkar og veikleikum ásamt því hvernig okkur hentar best að æfa og hvernig við erum upplögð þann daginn. Þetta nýtir hann til að laga þjálfunina þ.a. hún henti okkur sem best. Við vinnum að því að ná svipuðum árangri með hjálp nútíma tækni þar með talið gervigreindar. Markmið okkar er að gefa tölvunni mannlega eiginleika.

Þjálfaðu með forriti sem lagar sig að þér!

Okkar markmið er að gera þér kleyft að verða besta mögulega útgáfa af sjálfum þér.Við gerum forritinu okkar kleyft að laga sig að þér og þínum þörfum.Við nýtum nútíma tækni, bæði gervigreind og líka (valkvætt) lífkennamælingar á borð við augn fylgni og greiningu svipbrigða