Mynstur

Mynstur eru talin gegna lykilatriði fyrir skákskilning og sérfræðifærni almennt. Við bjóðum uppá fyrsta þjálfunarforritið sem er sérstaklega hannað með það fyrir augum að bæta skákskilning þinn með mynstum

Stórmeistari Héðinn Steingrímsson

Hvað þarf til að verða meistari eða stórmeistari í skák?


Skv. rannsóknum er talið að mynstur gegni hér, og einnig fyrir sérfræðiþekkingu á öðrum sviðum, lykilhlutverki


Við höfum þróað glænýja þjálfunaraðferð sem byggð er á mynstrum. Aðferðin setur fram skákþekkingu á því formi sem auðveldast er að muna til lengri tíma. Hún var upphaflega þróuð í ritgerðum sem voru hluti af FIDE Trainer og þýskri A Trainer skákþjálfaragráðum. GM Adrian Mikhalchishin formaður FIDE Trainer Commission lofaði aðferðina í hástert bæði vegna frumleika í hugsun og einnig gæða.


Skv. grein í Nature (Amidzic, Elbert, Fehr, Riehle & Wienbruch, 2001, p. 603, https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/11493907), þá læra stórmeistarar 100 þúsund mynstur og þekking á mynstrum er það sem greinir á milli þess að vera stórmeistari og venjulegur skákmaður.


Vertu besta útgáfan af sjálfum þér með einstaklingsmiðaðri þjálfun!