Meira en bara skák

Við lögum okkur að þér með það að markmiði að veita þér þá þjálfun sem gagnast þér best á hverjum tíma.

Einstaklingsmiðuð

Hefur þú velt því fyrir þér hvers konar þjálfun hentar þér best?

Skák

Lærðu af stórmeistara og FIDE Senior Trainer með alþjóðlega reynslu ELO 2580

Hugræn bæting

Okkar markmið er að þróa og sannreyna þjálfunaraðferðir sem hámarka hugræna bætingu skáklistarinnar

Byrja þjálfunina!

Ná í hugbúnaðinn okkar.