Leggðu okkur lið

Við höfum brennandi áhuga á okkar viðfangsefni. Með þinni aðstoð getum við haft ennþá meiri jákvæð áhrif!

Segðu frá því sem við erum að gera

Fylgst með okkur á Fésbókinni og Twitter og áframsendu tölvupóstinn okkar á tölvupóstlista. Allir nemendur í öllum skólum ættu að njóta hágæða einstaklingsbundinnar þjálfunar. Ef þú ert sammála því, skráðu þig þá á póstlistann okkar

Biddu skólann þinn að þjálfa með SciChess

Bentu skólanum þínum á SciChess. SciChess gerir öllum kleyft að fá hágæða þjálfun óháð búsetu. Kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og nemendur: hafðu samband við SciChess og tengdu okkur við skólann þinn eða skákþjálfara. Saman erum við sterkari!

Hafa samband

Aðstoðaðu okkur við þýðingar

Hjálpaðu okkur að gera SciChess aðgengilegt fyrir börn og unglinga um allan heim á þeirra móðurmáli!

Aðstoða við þýðingar

Veittu okkur stuðning

Við viljum að allir nemendur njóti þeirra gæða sem SciChess hefur uppá að bjóða. Gerðu okkur kleyft að gefa öllum nemendum tækifæri til þess að njóta hágæða einstaklingsmiðaðrar þjálfunar.

Stuðningur

Aðstoðaðu notendur við að læra á SciChess

Það gæti verið að skóla eða foreldrar í þínu nágrenni vilji gjarnan æfa með SciChess. Með þjálfun frá okkur getur þú auðveldað þeim að taka fyrsta skrefið.

Aðstoða notendur

Aðstoðaðu með skák hlutann

Hefur þú áhuga á skák? Við höfum ýmis verkefni, stór og smá, sem hæfa skákmönnum á öllum stigum. Dæmi er að aðstoða okkur við að flokka ýmis skáktengd verkefni. Lærðu eitt og annað um nútíma skákþjálfun og hjálpaðu okkur að veita betri þjálfun á sama tíma!

Aðstoða með skák

Aðstoða með sálfræði- og kennslufræði

Við framkvæmum rannsóknir á því hvernig skák er best kennd þannig að hún leiði til hámarks hugrænnar bætingar ásamt því hvernig best er að fylgjast með hugrænni bætingu. Við vinnum með alþjóðlegu teymi sál- og kennslufræðinga. Við bjóðum uppá BSc og MSc verkefni.

Aðstoða með tilraun

Aðstoða með forritun

Hefur þú áhuga og þekkingu á forritun? Við höfum ýmis forritunar og vélræns lærdóms verkefni, bæði fram og bakenda. Skák er með Leela Zero í dag í fararbroddi gervigreindar. Segðu okkar frá því hvers konar forritun og forritunarmál þér líkar best við og við finnum verkefni fyrir þig! Við bjóðum líka uppá lokaverkefni.

Aðstoð með forritun

Veittu okkur liðsinni

SciChess vinnur með Skákgáfum félagasamtökunum að því að efla útbreiðslu og gæði hágæða þjálfunar fyrir börn og unglinga.

SciChess liðsinniSkákgáfur liðsinni