Fagleg gæði á skáksviðinu

Við erum fyrsta skákþjálfunarforritið á markaðnum, sem er þróað frá byrjun af stórmeistara sem hefur alþjóðlega reynslu af skákþjálfun og er FIDE Senior Trainer sem er hæsta mögulega skákþjálfaragráðan

Við bjóðum uppá fyrsta íslenska skákþjálfunarforritið og skák server. Einnig erum við brautriðjendur á alþjóðlegum vettvangi með því að bjóða uppá hugbúnað sem er hannaður og þróaður frá byrjun af stórmeistara.


Héðinn Steingrímsson er í dag stigahæsti skákmaður landsins og leiðir íslenska landsliðið í skák með því að tefla á fyrsta borði m.a. á komandi Ólimpíu móti í skák sem haldið verður í Batumi í Georgíu. Hann hefur í dag 2573 ELO stig.

He will play the 1st board for Iceland on the coming Chess Oympics in Batumi, Georgia.


Héðinn hefur unnið margvísleg alþjóðleg mót á borð við Reykjavíkurskákmótið árið 2009.

Í ár (2018) vann hann m.a. Space Coast Open í Florida, sjá:

http://www.spacecoastchessfoundation.org/

Sjá skákina úr síðustu umferð þar sem mikilvægur sigur vannst á rússneska Ólimpíufaranum og stórmeistaranum Alexei Dreev

https://chess-db.com/public/game.jsp?id=4100107.2300117.147514368.30081

Héðinn hefur einnig þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari þar með talið þegar hann var 15 ára sem er aldursmet sem enn stendur.

Einnig varð Héðinn heimsmeistari barna og unglinga í skák í aldursflokknum 12 ára og yngri.


Viðtal:

http://en.chessbase.com/post/going-new-ways-gm-hedinn-steingrimsson

Íslandsmeistari:

http://en.chessbase.com/post/one-player-three-titles

Skákskýringar Héðins:

https://www.chess.com/blog/Hedinn/how-to-a-championship-title-and-win-seven-games-in-a-row

Nánar um Héðin:

www.worldchampionmind.com